Hjartagosar

Hafdís Huld og Sérsveitin

Hafdís Huld kíkti í heimsókn og sagði okkur skemmtilegar og áður óheyrðar sögur frá sínum tónlistarferli sem hófst þegar hún var aðeins 15 ára gömul.

Þjóðin (Dóri) vann Gosar gegn þjóðinni með glæsibrag.

Þorsteinn Þórólfsson talsmaður "Sérsveitarinnar" stuðningsveitar íslenska handboltalandsliðsins var á línunni þegar sveitar meðlimir voru gera sig klár fyrir leikinn gegn Króötum.

Við ræddum einnig um fyrstu brandarana sem við heyrðum í æsku, hlustendur og Hafdís Huld lögði einnig í það púkk

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-01-22

Pálmi Gunnarsson - Hótel Jörð.

PRINCE - Raspberry Beret.

VALDIMAR - Læt það duga.

Ilsey - No California.

Parks, Arlo, Lous and The Yakuza - I'm Sorry.

Echo & The Bunnymen - The killing moon.

Elín Hall - Manndráp af gáleysi.

THE TURTLES - Happy together.

EMILÍANA TORRINI - Right here.

Jung Kook - Standing Next to You.

Flott - Með þér líður mér vel.

HANSON - Mmm Bop.

BARRY WHITE - Can?t get enough of your love babe.

MAUS - Musick.

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

Combs, Luke, Wilder Blue, The - Seven Bridges Road.

D:Ream - Things can only get better.

BANG GANG - Find What You Get.

HAFDÍS HULD - Synchronised Swimmers.

Shark remover - Bláa kannan.

FC Kahuna, Hafdís Huld - Hayling.

Alisdair Wright, Hafdís Huld - Hindsight.

Warmland - Voltage.

LAUFEY - From The Start.

Japanese House, The - Super Trouper.

Superserious - Coke Cans.

NÝDÖNSK - Flugvélar.

TRABANT - Superman.

Frumflutt

22. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,