Hjartagosar

Þolfimi í 30 ár og Gullár Berndsen

Í dag eru liðin 30 ár frá þvi Magnús Scheving varð Evrópumeistari í þolfimi, Magnús rifjaði upp þolfimigleðina beint frá Mexico.

Davíð Berndsen tónlistarmaður með meiru var fyrsti gesturinn í nýjum dagskrárlið, Gullárin þar sem gestir velja eitt ár úr íslenskri dægurlagasögu og spilar þrjú lag frá því ári.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-02-26

UNUN - Ást Í Viðlögum.

Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig).

LENNY KRAVITZ - It ain't over 'til it's over.

PÁLL ÓSKAR - Betra Líf.

Ensími - New leaf.

US3 - Cantaloop (Radio edit).

DURAN DURAN - Perfect Day.

Benni Hemm Hemm, Kórinn - Frí.

ELTON JOHN - Rocket Man (I Think It's Going To Be A Long Long Time).

Jón Jónsson Tónlistarm. - Spilaborg.

Julian Civilian - Fyrirmyndarborgari.

Linda Ásgeirsdóttir - Bing Bang Dingalingaling.

Sivan, Troye - One Of Your Girls.

LONDON BEAT - I'v been thinking of you.

MR. MISTER - Kyrie.

Ásdís, Purple Disco Machine - Beat Of Your Heart.

SNOW PATROL - Chasing Cars.

Systur, Bjørke, Kasper, Sísý Ey Hljómsveit - Conversations.

NANCY SINATRA - These Boots Are Made for Walkin'.

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

Klemens Hannigan - Don't Want to Talk About It.

LAY LOW - Little By Little.

GDRN - Hvað er ástin.

CMAT - Stay For Something.

BERNDSEN - Shaping The Grey ft. Högni Egils og Elin Ey.

DAVID BOWIE - Golden Years.

EGÓ - Móðir.

BARAFLOKKURINN - I don't like your style.

Sting - Shape Of My Heart.

Libertines, The - Run Run Run.

LEVEL 42 - Lessons In Love.

MANNAKORN - Á Rauðu Ljósi.

Musgraves, Kacey - Deeper Well.

THE CURE - Pictures of You.

Frumflutt

26. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,