Hjartagosar

7. desember

Umsjón: Andri Freyr Viðarsson

Hljómsveitin The Vintage Caravan kom í viðtal og spilaði lag í beinni og það órafmagnað, ekki á hverjum degi sem það gerist. Dúettinn Ylja kom einnig í heimsókn og tóku líka lagið, þær spiluðu jólalagið Last Christmas.

Lög þáttarins:

Páll Óskar Hjálmtýsson - Sjáumst aftur.

HJÁLMAR - Órar (Radio Edit).

Ylja - Dansaðu vindur.

Óviti, KUSK, Kusk og Óviti - Loka augunum.

OTIS REDDING - Merry Christmas Baby.

Yard Act - Dream Job.

Vala - Jólafín.

QUEEN - I want to break free.

DARLENE LOVE - Christmas (Baby Please Come Home).

RADIOHEAD - No Surprises.

LED ZEPPELIN - Stairway To Heaven.

BJÖRGVIN OG SVALA BJÖRGVINSDÓTTIR - Fyrir Jól.

Vintage Caravan, The - Hell

CHRIS REA - Driving home for Christmas.

GUS GUS - Eða?.

ICEGUYS - Þú komst með jólin til mín.

KACEY MUSGRAVES - Space Cowboy.

EELS - Christmas Is Going To The Dogs.

TODMOBILE - Lommér Sjá.

OF MONSTERS & MEN - Wars.

Bill Withers - Lean On Me.

BRENDA LEE - Rockin' Around The Christmas Tree.

R.E.M. - Man On The Moon.

ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR - Minn Eini Jólasveinn.

BLUR - This Is A Low.

Bombay Bicycle Club - Always Like This.

THE FLAMING LIPS - A Change at Christmas (Say it Isn't so).

BLACK SABBATH - War Pigs.

Frumflutt

7. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,