Hjartagosar

28. nóvember

Hjartagosar 28. nóvember 2023

Umsjón: Andri Freyr og Þórður Helgi

Þóra Sif Svansdóttir, veðurGosa sagði okkur nánar af veðrinu í Borgarnesi og færðinni til Reykjavíkur

Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi reyndi útskýra fyrir Hjartagosum stöðuna hjá enskum fótboltaliðum sem fara ekki eftir reglum og eru lenda í stigafrádrætti og mögulegum stórum sektum.

Gosarnir unnu loksins þjóðina í dagskrárliðinum, gosar gegn þjóðinni!

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-11-28

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Englar.

Laufey, Beabadoobee - A Night To Remember.

Kravitz, Lenny - TK421.

CEASE TONE, RAKEL & JÓIPÉ - Ég var spá.

Adam and the Ants - Antmusic.

MANNAKORN - Blús Í G.

Una Torfadóttir - Í löngu máli.

Axel Flóvent - When the Sun Goes Down.

MADONNA - Frozen.

Sigur Rós - Hoppipolla.

Inspector Spacetime - Smástund.

COLOR ME BADD - I wanna sex you up.

HJÁLMAR - Manstu.

DAS KAPITAL - Launaþrællinn.

Kusk og Óviti, Óviti, KUSK - Loka augunum.

Tappi tíkarrass - Tekinn upp.

HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt.

BREAD - Baby I'm A Want you.

Gauti Þeyr Másson, Úlfur Úlfur Hljómsveit - Annar vetur (feat. Emmsjé Gauti) (Explicit).

HANNES FT. WATERBABY - Stockholmsvy.

Men without Hats - Safety Dance.

U2 - Angel Of Harlem.

Bubbi Morthens - Holan.

DAÐI FREYR & GAGNAMAGNIÐ - Hvað með það?.

Purrkur Pillnikk - Hvað get ég gert.

MASSIVE ATTACK - Angel.

Frumflutt

28. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,