Hjartagosar

Tengitími og Reykjavík Fringe

Nanna Gunnars sagði okkur frá gleðihátíðinni Reykjavík Fringe sem fer fram í sumar en þjófstartar á Gauknum um helgina með Ara Eldjárn og bresku uppistöndunni Elf Lyons .

Hulda Geirs kom til Gosanna og talaði um íslenska hestinn og eina tegund af þeim ameríska sem er mjög áberandi í sjónvarpsþáttarröðinni Yellowstone.

Þá var boðið upp á glæsilegan Tengitíma frá kl 11 fram hádegisfréttum þar sem Gosar reyna tengja saman öll lögin sem eru spiluð.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-02-01

BURT MEÐ REYKINN - Söngur Sígarettunar.

James - She's A Star.

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

STEPHEN SANCHEZ - Until I Found You.

SKRIÐJÖKLAR - Hesturinn.

BIG COUNTRY - Look Away.

Greiningardeildin, Bogomil Font - Sjóddu frekar egg.

FRANZ FERDINAND - Take Me Out.

JÓNFRÍ - Andalúsía.

Tame Impala, Justice - One night / All night.

Elín Hall - Manndráp af gáleysi.

Hera Björk Þórhallsdóttir - Við förum hærra.

Adele - Set Fire to the Rain.

SYKURMOLARNIR - Ammæli.

Green Day - The American Dream Is Killing Me.

Sváfnir Sigurðarson - Svarið.

Páll Óskar Hjálmtýsson - Elskar þú mig ennþá.

Bryan, Zach, Musgraves, Kacey - I Remember Everything.

ÞÚ OG ÉG - Í Reykjavíkurborg.

Jakob Frímann Magnússon - Sól í dag.

PHIL COLLINS - Another day in paradise.

CROSBY, STILLS, NASH & YOUNG - Teach Your Children.

Cake - Short skirt/Long jacket [Radio edit].

Cypress Hill - Tequila sunrise (radio edit).

QUARASHI - Stick'em up.

HOT DAMN! - That Woman Is A Man.

MONO TOWN - Peacemaker.

MONO - Life In Mono.

DURAN DURAN - A View To A Kill.

BLOODGROUP - Nothing Is Written In The Stars.

DÚKKULÍSUR - Svarthvíta hetjan mín.

LEVEL 42 - Lessons In Love.

A Flock Of Seagulls - I Ran (80).

Frumflutt

1. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,