Hjartagosar

Þáttur 100!

Í hundraðasta þætti Hjartagosa var öllu tjaldað til, Kristjana Arnarsdóttir talaði frá Póllandi vegna landsleiks Íslands og Úkraínu, Sveinn Rúnar sagði hvar fólk frá Úkraínu á Íslandi ætlar horfa á leikinn. Heiðar Örn Kristjánsson spilaði lag Nirvana og Dóri Vaxari sagði frá hátíðinni Aldrei fór ég vestur sem er fyrir austan.

Lagalisti þáttarins:

Tvíhöfði - Páskatíð (Live Síðdegisútvarpið).

Green Day - Warning.

HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt.

VALDIMAR - Ryðgaður dans.

DIANA ROSS - Im coming out.

Gladys Knight and The Pips - Midnight Train To Georgia.

OASIS - Live Forever.

Jones, Norah - Running.

GDRN - Ævilangt.

UNUN - Lög Unga Fólsins.

Júlí Heiðar, JóiPé - Alla nótt.

STEVE MILLER BAND - Abracadabra.

THE STREETS - Let?s Push Things Forward.

McRae, Tate - Greedy.

DAVID BOWIE & PAT METHENY - This Is Not America.

VAX - Your Hair Is Stupid.

TODMOBILE - Lommér Sjá.

ROD STEWART - Maggie May.

Úlfur Úlfur Hljómsveit - Myndi falla.

THE FLAMING LIPS - Race For The Price.

Lipa, Dua - Houdini.

Árni Bergmann Jóhannsson, Guðmundur R - Orð gegn orði.

MADONNA - Into the groove.

Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.

FLORENCE AND THE MACHINE - Shake it Out.

ENSÍMI - Tungubrögð.

KYLIE MINOGUE - Slow.

THE SMASHING PUMPKINS - Try,Try,Try.

Frumflutt

26. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,