Hjartagosar

Útilega til Andalúsíu

Jón Frímansson, Jónfrí mætti í heimsókn og sagði hlustendum frá útgáfutónelikum sínum í Iðnó á föstudaginn. Sérstakir gestir á tónleikunum verður hljómsveitin Julian Civilian.

Doddi skoðaði nokkur fréttastef, til dæmis fréttastef BBC en það er samið af manni sem átti einnig stóran poppsmell á svipuðum tíma.

Einnig heyrðum við sjónvarpsfréttastef RUV og Stöðvar 2 en þau eru samin af sama manninum! Birgi Tryggvasyni.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-05-14

BJÖRK - Come to me.

Jakob Frímann Magnússon - Sól í dag.

SUPERGRASS - Alright.

KUSK - Sommar.

Kravitz, Lenny - Human.

Djo - End of Beginning.

Spandau Ballet - Lifeline.

Una Torfadóttir, Sigurður Halldór Guðmundsson Tónlistarm. - Þetta líf er allt í læ.

MANIC STREET PREACHERS - A Design for Life.

Lada Sport - Næturbrölt.

Abba - Fernando.

Fríða Hansen - Það var komið sumar.

Teddy Swims - The Door.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Ekki Nema Von.

Stiltskin - Inside.

Bríet - Hann er ekki þú.

Leila K, Rob 'n' Raz - Got To Get.

Carpenter, Sabrina - Espresso.

Murad, Bashar - Stone.

Ngonda, Jalen - Illusions.

Touch and Go - Would you...?.

QUARASHI - Mr. Caulfield.

Franklin, Aretha - Rock steady.

VALDIMAR - Svartir hrafnar.

Kristín Sesselja - Exit Plan.

Jónfrí, Ólafur Bjarki Bogason - Gott og vel.

BOB MARLEY AND THE WAILERS - Is This Love.

Sigrún Stella - Kveðja.

200.000 NAGLBÍTAR - Stopp Nr. 7.

Kiriyama Family - How long.

VINYL - Hún Og Þær.

IMAGINATION - Just An Illusion.

ELÍN HALL & GDRN - Júpíter.

Molko, Brian, Tinlicker - Nowhere To Go [Single Edit].

REBEKKA BLÖNDAL - Sólarsamban.

STUÐMENN - Sumar Í Reykjavík.

Bang Gang - Sleep

Jóhanna Guðrún - Hetjan

Frumflutt

14. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,