Hjartagosar

Talan 2 á daginn í dag.

Músíkvatur og Úlfur Eldjarn 1/2 Apparats Organ Quartets komu í heimsókn og sögðu meðal annars frá skrítnustu tónleikunum sem þeir hefðu spilað á. Lagalsiti fólksins var á sínum stað. Þemað var talan 2, það er 2.2. árið er 2024, Hjartagosar eru 2 á Rás 2.

Lagalisti þáttarins:

RÍÓ - Landið Fýkur Burt.

Jackson, Janet - All for you.

Justin Timberlake - Rock Your Body.

PÉTUR BEN & EBERG - Over And Over.

ROLLING STONES - Waiting On A Friend.

TALKING HEADS - Once In A Lifetime.

Katrín Helga Ólafsdóttir - Seinasti dansinn okkar.

NÝDÖNSK - Frelsið.

WHAM! - Everything She Wants.

Flott - Með þér líður mér vel.

APPARAT ORGAN QUARTET - Stereo Rock?n Roll.

Grande, Ariana - Yes, and?.

Anita - Stingum af.

Superserious - Coke Cans.

The Smiths - Some Girls Are Bigger Than Others.

Magdalena Júlía Mazur Tómasdóttir - Never enough.

SANDRA - Maria Magdalena.

Lúdó og Stefán - Ólsen Ólsen.

U2 - Two Hearts Beat as One.

SPIN DOCTORS - Two Princes.

BLUR - Song 2.

TWOTRICKY - Angel.

Ingibjörg Smith - Við gengum tvö.

SPICE GIRLS - 2 Become 1 [Single Version].

PRINCE - Nothing Compares 2 U (live).

THE DOORS - Love Me Two Times.

TOM ROBINSON - 2-4-6-8 Motorway.

HJÁLMAR - Borð fyrir tvo.

FRANKIE GOES TO HOLLYWOOD - Two Tribes (80).

Grover Washington, Jr. - Just the Two of Us (80).

IRON MAIDEN - 2 Minutes to Midnight.

HALLI OG LADDI - Tvær Úr Tungunum.

PHIL COLLINS - Two hearts.

RADIOHEAD 2+2=5

TEMPLE OF THE DOG - Say Hello 2 Heaven

Frumflutt

2. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,