Hjartagosar

Upphitun fyrir konur.

Það var stuð Í Hjartagosum í dag þar sem þeir hituðu upp fyrir konudaginn sem Andri hélt reyndar væri í dag, svo var aldelis ekki. Gleðin náði þó hámarki þegar tónlistarmaðurinn Jón Jónsson kom og tók lag á staðnum sem hann hafði aldrei spilað áður, lag sem þekktast er í flutningi Aretha Franklin. Lagalisti fólkisns var svo sjálfsögðu á sínum stað.

Lagalisti þáttarins:

TRÚBROT - Ég Það.

DESTINY'S CHILD, DESTINY'S CHILD - Independent women - Part I.

BJARTMAR & BERGRISARNIR - Konan á allt.

Bubbi Morthens - Sumar Konur.

DÚKKULÍSUR - Skítt með það.

Neneh Cherry - Woman.

THE DANDY WARHOLS - Bohemian Like You.

Sigga Ózk - Um allan alheiminn.

NÝDÖNSK - Nostradamus.

Grande, Ariana - Yes, and?.

Jón Jónsson Tónlistarm. - Spilaborg.

CHAKA KHAN - I'm every woman.

OF MONSTERS & MEN - Wild Roses.

Heiðrún Anna Björnsdóttir - Þjakaður af ást.

QUEENS OF THE STONE AGE - No One Knows.

BOB DYLAN - Just Like A Woman.

Musgraves, Kacey - Deeper Well.

EMILÍANA TORRINI - Easy.

BONNIE TYLER - Holding Out For A Hero.

HEART - Barracuda.

John Lennon - Woman.

DOLLY PARTON - 9 to 5.

PJ HARVEY - Sheela Na Gig.

JANIS JOPLIN - Mercedes Benz.

Alicia Keys - Girl on Fire.

BRUNALIÐIÐ - Konur.

JIMMY SOUL - If You Wanna Be Happy.

CYNDI LAUPER - Girls Just Want To Have Fun.

TODMOBILE - Stelpurokk.

Blondie - Call Me (Theme From American Gigolo) (80).

BJÖRK - Joga.

GRÝLURNAR - Sísí.

Anouk - Nobody's wife.

STEELHEART - She's Gone.

Frumflutt

23. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,