Hjartagosar

Tónlistarhátíðin Hjartagosar´24

Lagalisti fólksins í dag var ímynduð tónlistarhátíð (Hjartagosar ´24) þar sem allir geta spilað, sama hvað það kostar fólkið eða hvort það lífs eða liðið.

Viktoría Blöndal sagði okkur frá nýrri þáttarröð á Rás 2, "Tíminn og Djammið" þar sem farið er í sveitaballa menninguna í kringum aldamótin.

Friðrik Ómar Félagsheimilisstjóri var þá á línunni en það er búið opna Félagsheimilið á Rás 2!

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-06-07

HJALTALÍN - Baronesse.

Kaiser Chiefs - I predict a riot.

Birnir, Bríet - Andar-drátt.

NICK KAMEN - I Promised Myself (mp3) (80).

KUSK - Sommar.

TALK TALK - Living In Another World (80).

Hildur - Alltaf eitthvað.

MADONNA - Like A Prayer.

ClubDub - Fössari.

STEPHEN SANCHEZ - Until I Found You.

Heimilistónar - Kúst og fæjó.

Lada Sport - Þessi eina sanna ást.

SKÍTAMÓRALL - Myndir.

Lamar, Kendrick - Not Like Us.

GEORGE MICHAEL - Faith.

Fríða Hansen - Það var komið sumar.

Ngonda, Jalen - Illusions.

Fergie - London bridge - Oh sh** w/Siren.

Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.

INXS - New sensation.

GDRN - Háspenna.

Stone Temple Pilots - Interstate love song.

Hazlewood, Lee, Sinatra, Nancy - Some velvet morning.

JUNIOR - Mama Used To Say (80).

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Einshljóðfærissinfóníuhljómsveitin.

PEARL JAM - State of Love and Trust.

Queen - Princes of the universe.

FRANKIE GOES TO HOLLYWOOD - Relax (Come Fighting).

FOO FIGHTERS - Everlong (Laugardalshöll 26.08.2003).

DARUDE - Sandstorm.

ELTON JOHN - Saturday Night's Alright For Fighting.

Limp Bizkit - Break stuff.

GCD - Hótel Borg.

JAPAN - Quiet Life (80).

BILLY JOEL - Piano man.

Ultravox - The voice.

Utangarðsmenn - Fuglinn er floginn.

CITY BOY - 5-7-0-5.

ELÍN HELENA - Bilaður rennilás.

ABC - All Of My Heart.

Frumflutt

7. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,