Hjartagosar

Náttborðið hans Dodda og mamma grætur!

Marína Ósk & Ragnar Ólafsson heimsóttu Hjartagosa og spiluðu GCD lagið Mýrdalssand í beinni rétt áður en þau lögðu af stað í 13 daga tónleikaferð um landið. Einnig kom Kamilla Einarsdóttir og sagði frá barbóksvari og húðflúri.

Lagalisti þáttarins:

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Tölum saman.

McRae, Tate - Greedy.

Soul Asylum - Runaway train.

Rodrigo, Olivia - Obsessed.

PRINCE - The Most Beautiful Girl in the World.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Eina Ósk.

Roll, Jelly - Need A Favor.

MOTT THE HOOPLE - All The Young Dudes.

GORILLAZ - Dare.

BABYLON ZOO - Spaceman.

Björgvin Þór Þórarinsson - Lifandi inní mér.

PHIL COLLINS & PHILIP BAILY - Easy Lover.

Marína Ósk Þórólfsdóttir, Ragnar Ólafsson - Er kólna fer.

Jónfrí - Draumur um Bronco.

THE CARDIGANS - Erase/Rewind.

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

Una Torfadóttir, Baggalútur - Casanova.

KACEY MUSGRAVES - Space Cowboy.

Pearl Jam - Dark Matter.

UXI - Bridges.

Kristín Sesselja - Exit Plan.

Páll Óskar Hjálmtýsson - Elskar þú mig ennþá.

Lónlí blú bojs - Mamma grét.

HUMAN LEAGUE - Don't You Want Me.

Connells - '74-'75.

Systur, Sísý Ey Hljómsveit, Bjørke, Kasper - Conversations.

YEAH YEAH YEAHS - Gold Lion.

BECK - The New Pollution.

KK - Grand Hótel.

Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.

UNUN - Ást Í Viðlögum.

U2 - Ordinary Love.

DJ SHADOW - The Number Song

Frumflutt

16. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,