Hjartagosar

Árið er 1987

Í dag er 87. dagur ársins og því tilvalið henda sér upp í tímavélina og ferðast til ársins 1987.

Hjartagosar stöldruðu við árið 1987 í tali og tónum.

Óhætt er segja margt forvitnilegt og skemmtilegt kom fram í þætti dagsins.

Aftur til ´87

Gleðilega páska

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-03-27

EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON - Norðurljós.

Bítlavinafélagið - Upphitunarlagið.

SUZANNE VEGA - Luka.

STUÐMENN - Út Í Kvöld.

U2 - Where The Streets Have No Name.

GRAFÍK - Prinsessan.

LOS LOBOS - La Bamba.

SUGARCUBES - Birthday.

JACKIE WILSON - Reet Petite.

GEORGE MICHAEL - Faith.

GEIRI SÆM OG HUNANGSTUNGLIÐ - Rauður bíll

Bubbi Morthens - Aldrei Fór Ég Suður.

BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Týnda Kynslóðin.

COCK ROBIN - Just Around The Corner.

Stuðkompaníið - Hörkutól stíga ekki dans.

GUNS N' ROSES - It's So Easy.

LL COOL J - I need love.

PET SHOP BOYS - It's A Sin.

WHITNEY HOUSTON - I Wanna Dance With Somebody (Who Loves Me).

Björgvin Halldórsson - Mín þrá.

UMBERTO TOZZI - Gente di Mare.

Model - Svart og hvítt.

BILLY IDOL - Mony mony.

Megas - Reykjavíkurnætur.

INXS - Need You Tonight.

Samantha Fox - Touch me (I want your body).

MARRS - Pump up the volume.

THE CURE - Just Like Heaven.

S.H. Draumur - Öxnadalsheiði.

HOOTERS - Johnny B..

BON JOVI - You Give Love A Bad Name.

WHITESNAKE - Is This Love.

BROS - When Will I Be Famus

Erna Gunnarsdóttir - Aldrei ég gleymi.

Dodo and The Dodos - Gi Mig Hvad Du Har.

THEN JERICO - The Motive

Frumflutt

27. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,