Hjartagosar

Árið er 1996

Á þessum frábæra föstudegi, 96. degi ársins festi Doddi Gosi sig við árið 1996.

Andri var enn frá vegna meiðsla og fékk tónlistin því ráða ríkjum og þvílík tónlist! Eingöngu tónlist frá árinu 1996.

Lagalista fólksins var á sínum stað og það voru hlustendur einnig fastir í árinu 1996.

Kom það berlega í ljós umrætt ár bauð upp á frábæra tónlist eins og sjá hér fyrir neðan.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-04-05

PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON - Ég Er Bundinn Fastur.

LOS DEL RIO - Macarena.

EMILÍANA TORRINI - Blame It On The Sun.

BONG - Do You Remember.

FOOLS GARDEN - Lemon Tree.

STEPHAN HILMARZ og MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Lúðvík.

FUN LOVIN' CRIMINALS - Scooby Snacks.

JAMIRAQUAI - Virtual Insanity.

IN BLOOM - Pictures.

BABYLON ZOO - Spaceman.

FUGEES - Ready Or Not.

STRIPSHOW - Blind.

Skítamórall - Stúlkan mín.

BLACKSTREET - No Diggity.

STJÓRNIN - Sumar Nætur.

SPICE GIRLS - Wannabe.

GINA G - Ooh Aah... Just a little bit.

CYPRESS HILL - Illusions (harpsichord mix).

BOTNLEÐJA - Hausverkun.

BABYBIRD - You're Gorgeous.

ROBERT MILES - Children.

DJ KOOL - Let Me Clear My thoat.

WONDERS - That Thing You Do.

THE PRODIGY - Firestarter.

WEEZER - Tired of Sex.

BECK - Where It's at.

Sniglabandið - Eyjólfur hressist.

GEORGE MICHAEL - Fast Love.

THE CARDIGANS - Lovefool.

LL Cool J - Doin it (on the air).

DEEP BLUE SOMETHING - Breakfast at Tiffany's.

UNDERWORLD - Born Slippy.

THE SMASHING PUMPKINS - 1979.

CAKE - The Distance.

NENAH CHERRY - Woman.

Busta Rhymes - Woo-hah! Got you all in check.

OLIVE - You're Not Alone.

RAGE AGAINST THE MACHINE - Bulls on parade.

Mr. President - Coco jamboo.

REGGAE ON ICE - Hvers Vegna Varst' ekki Kyrr.

Kula Shaker - Hey Dude.

Faithless - Insomnia.

TONI BRAXTON - Un-Break My Heart.

Frumflutt

5. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,