Hjartagosar

Plokkað í Mustanga Sally

Það mættu góðir gestir í útvarpsþáttinn Hjartagosa í morgun, Einar Bárðarson yfir plokkari plokkaði aðeins í Gosanna og sagði frá stóra plokkdeginum næstkomandi sunnudag. Þá hoppar íslenska þjóðin út fyrir garðinn sinn með ruslapoka og reynir hreinsa upp allt rusl í kringum sig.

Við heyrðum í Ágústi Ólafssyni beint frá Akureyri en japanskur ofurhugi ætlar reyna slá heimsmet í skíðastökki í Hlíðarfjalli.

Þá komu þeir Franz Gunnarsson og Bergsveinn Arilíusson í heimsókn og fræddu okkur um tónleikasýninguna The Commitments, sjálfsögðu töldu þeir í eitt lag úr sýningunni og fengu þeir frábæra aðstoð Gosa í fluttningnum.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-04-23

MANNAKORN - Gamli Góði Vinur.

OFFBÍT & STEINGRÍMUR TEAGUE - Allt á hvolf.

ARCADE FIRE - Everything Now.

BILLY IDOL - Dancing With Myself.

PEGGY GOU - (It Goes Like) Nanana.

Lights On The Highway - A Little Bit of Everything.

Womack, Bobby - Across 110th street.

AMABADAMA - AI AI AI.

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

CARPENTERS - (They long to be) close to you.

Floni - Engill.

EGÓ - Móðir.

SUZANNE VEGA - Tom's Diner (Dna Mix).

KÖTT GRÁ PJE og NOLEM - Aheybaró.

STONE ROSES - Love spreads (edit).

Timberlake, Justin - Drown.

PRINS PÓLÓ - Málning þornar.

HIPSUMHAPS - Á hnjánum.

SELF ESTEEM - Fucking Wizardry.

MANIC STREET PREACHERS - You Stole The Sun From My Heart.

STRAX - Havana.

THE HOUSEMARTINS - Happy Hour.

Boone, Benson - Beautiful Things.

Vampire Weekend - Prep-School Gangsters.

PRINCE - Cream.

Una Torfadóttir - Yfir strikið.

SISTER SLEDGE - Thinking Of You.

Superserious - Let's consume.

PIXIES - Allison.

Ylja - Á rauðum sandi.

GDRN - Þú sagðir.

TALK TALK - Tomorrow Started

Frumflutt

23. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,