Hjartagosar

Hressar Skvízur og Gullár Gísla Marteins

Hjartagosar fengu þrjár skvísur í heimsókn í morgun. Unnur Birna Backman. Silja Rós og Tanja Björk skrifa og leika í nýjum sjónvarpsþáttum hjá Sjónvarpi Símans, Skvízur sem verða frumsýndir 27. mars.

Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður kíkti með þrjú lög frá árinu sem hann telur vera Gullárið í íslenskri dægurlagasögu.

Lagalisti þáttarins:

BOGOMIL FONT - Farin.

NEIL DIAMOND - Girl, You'll Be a Woman Soon.

COLDPLAY - Talk.

STUÐMENN - Vorið.

EMILÍANA TORRINI - Jungle Drum.

MANIC STREET PREACHERS - If You Tolerate This Your Children Will Be Next.

BOB MARLEY & THE WAILERS - Could You Be Loved.

Ensími - Away.

Júlí Heiðar, PATRi!K - Heim.

Laufey, Beabadoobee - A Night To Remember.

Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig).

Silja Rós Ragnarsdóttir - Honey....

WHITE TOWN - Your Woman.

Benni Hemm Hemm, Kórinn - Valið er ekkert.

PEARL JAM - Jeremy.

TALK TALK - Life's What You Make It (80).

Helgi Björnsson - E?g stoppa hno?ttinn með puttanum.

LENNY KRAVITZ - Dig In.

Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Fjöllin og fjarlægðin.

Úlfur Úlfur Hljómsveit - Myndi falla.

OTIS REDDING - (Sittin' On) The Dock Of The Bay.

DAVID BOWIE - Golden Years.

SYKURMOLARNIR - Top Of The World.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Sódóma.

HAM - Partýbær.

Murad, Bashar - Wild West.

Bubbi Morthens - Aldrei Fór Ég Suður.

ARCTIC MONKEYS - Do I Wanna Know?.

INSPECTOR SPACETIME & UNNSTEINN - Kysstu mig (feat. Unnsteinn).

Sakaris - Allarbesti.

Bruce Springsteen - Human Touch

Frumflutt

18. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

,