Hjartagosar

Strax í Kína!

Hulda okkar Geirsdóttir var svífandi um á bleiku skýi í Las Vegas eftir U2 tónleika. Hlustendur samþykktu nýjann dagskrálið sem heitir Ljóðbrotið og Jakob Frímann Magnússon sagði söguna af Strax í Kína.

Lagalisti:

ELLEN - Kona.

DEPECHE MODE - Enjoy The Silence.

SIMON & GARFUNKEL - The Sound of Silence.

Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig).

STATUS QUO - Pictures Of Matchstick Men.

TEARS FOR FEARS - Everybody Wants To Rule The World.

EAGLES - Take it easy.

Swift, Taylor - Is It Over Now (Taylor's Version).

U2 - Mysterious Ways.

Green Day - The American Dream Is Killing Me.

NÝDÖNSK - Frelsið.

Murad, Bashar - Vestrið villt.

THE COMMON LINNETS - Calm After The Storm (Eurovision 2014 Holland).

HARRY STYLES - Sign Of The Times.

Bee Gees - Night Fever.

RIHANNA - Man down.

SKUNK ANANSIE - Hedonism.

Logic Rappari - Fear (Single Version) (Lyrics!) (bonus track wav).

Russell, Paul - Lil Boo Thang.

Gosi - Ófreskja.

Sivan, Troye - One Of Your Girls.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Himinn Og Jörð.

Hera Björk Þórhallsdóttir - Við förum hærra.

THE BEATLES - Ticket To Ride.

STARSAILOR - Goodsouls.

Alicia Keys - Superwoman.

WHAM! - Freedom.

STRAX - Niður Laugaveg.

Black Pumas - Mrs. Postman.

Alisdair Wright, Hafdís Huld - Hindsight.

Axel Flóvent - Have This Dance.

HJALTALÍN - Crack in a stone.

ÁRNÝ MARGRÉT - I went outside.

EIRÍKUR HAUKSSON - Gull.

Frumflutt

19. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,