Hjartagosar

Hjartagosar 17. janúar 2024

Margt var brallað í Hjartagosum á þessum fína miðvikudegi. Birgitta Haukdal kom í heimsókn, hringt var í Einar Örn íþróttafréttamann sem staddur var í lest í Þýskalandi og svo kom Magnús Atli Magnússon í sögustund og sagði frá kynnum sínum á Robin Williams.

Lagalisti:

OURLIVES - Out Of Place.

Bryan, Zach, Musgraves, Kacey - I Remember Everything.

SUEDE - We are the pigs.

Kusk og Óviti, Óviti, KUSK - Loka augunum.

JAMIROQUAI - Cosmic Girl.

Calvin Harris - One Kiss Ft. Dua Lipa.

MÍNUS - Don?t Hold Back.

CHRIS REA - The Road To Hell.

Björk Guðmundsdóttir Tónlistarm., Rosalia - Oral.

Birgitta Haukdal - Springa út.

ALL SAINTS - Never Ever.

JOHNNY NASH - I Can See Clearly Now.

SLÉTTUÚLFARNIR - Florida.

Inspector Spacetime - Smástund.

Gosi - Ófreskja.

PJ HARVEY - Good Fortune.

WINGS - Let 'Em In.

JAPAN - Quiet Life (80).

LENNY KRAVITZ - Again.

Flott - Ég vildi (óður til viðtengingarháttar).

Grace Jones - I've seen that face before.

BERNDSEN - Supertime.

EVERYTHING BUT THE GIRL - Before Today.

MAUS - Kerfisbundin Þrá.

The Charlatans - Forever.

Frumflutt

17. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,