Hjartagosar

11. desember

Hjartagosar 11. desember

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson

Guðmundur Felixson og Rebekka Magnúsdóttir úr Improv Ísland sungu og sömdu um leið nýtt jólalag sem mun aldrei heyrast aftur, Improv.

Hljómsveitin Ekkert mætti í betri stofuna, spilaði og söng jólalag í beinni útsendingu.

Fanney Birna, dagskrárstjóri Rásar 1 sagði okkur hvað væri hennar uppáhalds, jólaútgáfan.

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-12-11

Gunnar Þórðarson - Jól.

Björk Guðmundsdóttir Tónlistarm., Rosalia - Oral.

Moonglows - Hey Santa Claus.

INCUBUS - Drive.

ELTON JOHN - Goodbye Yellow Brick Road.

Ómar Ragnarsson - Ég set góðgæti í skóinn.

The Weeknd - I Feel It Coming (Ft.. Daft Punk).

THE POLICE - Message In A Bottle.

PRINS PÓLÓ - Jólakveðja ft. Gosar.

THE BEACH BOYS - Merry Christmas, Baby.

Inspector Spacetime - Smástund.

PÁLMI GUNNARSSON - Allt í einu (jólalag).

WHAM! - Last Christmas.

MANIC STREET PREACHERS - You Stole The Sun From My Heart.

Baggalútur - Beint upp í Breiðholt.

Jóladraumur, Salka Sól Eyfeld, Jóhann Sigurðarson - Lítil kerti í myrkum heimi.

LEAVES - Breathe.

Ekkert - Grýlugælur.

Marvin Gaye - I Heard It Through The Grapewine.

Friðrik Ómar - Desember.

HLH FLOKKURINN - Svo Er Ein Handa Þér.

Sycamore tree - Heart Burns Down.

OLIVIA RODRIGO - Vampire.

KYLIE MINOGUE - Padam Padam.

ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR - Minn Eini Jólasveinn.

Laufey, Jones, Norah - Have Yourself A Merry Little Christmas.

UB40 - Don't break my heart (80).

Frumflutt

11. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,