Hjartagosar

Nýr tónleikastaður, EM í fótbolta og "Haltu kjafti!"

Bíbí Bassaleikari var á linunni og sagðu okkur hver væri hennar uppáhalds bassalína í leit Hjartagosa bestu íslensku bassalinunni.

Bjartmar Guðlaugsson, afmælisbarn dagsins sagði okkur nokkrar sögur af hans fyrsta plötu sem á 40 ára afmæli um þessar mundir.

Kjartan sagði okkur frá nýjum stað, Bird, sem opnar á föstudaginn og Hjörvar Hafliðason (Dr. Football) og Gunnar Birgisson hituðu upp fyrir Evrópumeistaramótið í fótbolta.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-06-13

DAS KAPITAL - Launaþrællinn.

BLACK PUMAS - Colors.

INXS - Need You Tonight.

Sigur Rós - Flugufrelsarinn.

Birnir, Bríet - Andar-drátt.

Singapore Sling - Godman.

KUSK - Sommar.

FOUR TOPS - Reach Out I'll Be There.

Eyþór Ingi Gunnlaugsson - Hugarórar.

Kiriyama Family - Disaster.

BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Sumarliði er fullur.

BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Týnda Kynslóðin.

Eminem - Houdini.

EMILÍANA TORRINI - To Be Free.

Ultraflex - Say Goodbye.

ÉG - Geitungarnir mínir.

Huxi - Opinbert erindi til félagsþjónustu.

THE CULT - Rain (80).

Aron Can - Monní.

Kári Egilsson - In the morning.

Arnþór og Bjarki - Kyssumst í alla nótt.

SYKURMOLARNIR - Deus.

MADNESS - Night Boat to Cairo (80).

PHOENIX - Alpha Zulu.

ARETHA FRANKLIN - Hello Sunshine (320 kbps).

NÝDÖNSK - Lærðu Ljúga.

OneRepublic, Leony, Meduza - Fire (Official UEFA EURO 2024 Song).

CRAZY WORLD OF ARTHUR BROWN - Fire.

PAUL SIMON - You Can Call Me Al.

RÚNAR JÚLÍUSSON - Fraulein.

THE WHISPERS - And The Beat Goes On (80).

TOM ODELL - Can't Pretend.

Wallen, Morgan, Post Malone - I Had Some Help.

Frumflutt

13. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,