Hjartagosar

Hjartagosar 18. janúar 2024

Í fyrsta skipti í íslensku útvarpi, tengitíminn!

Heill klukkutími þar sem Hjartagosar tengja saman alla tónlist á skemmtilegan máta.

Almarr Orrason fór yfir það helsta í sambandi við leik kvöldsins hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta.

Hljóðbrotið vafðist nokkuð fyrir hlustendum en Gunnar Jökull áttaði sig á gátunni.

Sigurður Gunnarsson talaði við okku beint frá Hollandi þar sem hann tekur þátt í Eurosonic ráðstefnunni.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-01-18

DÁTAR - Leyndarmál.

EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.

Sivan, Troye - One Of Your Girls.

STEVIE WONDER - Sir Duke.

POST MALONE - Mourning.

Lipa, Dua - Houdini.

Ásgeir Trausti Einarsson - Part of me.

HARRY STYLES - Music For a Sushi Restaurant.

DE LA SOUL - Me Myself and I.

HIPSUMHAPS - Bleik ský.

MERCURY REV - Goddess On A Highway.

Ilsey - No California.

LED ZEPPELIN - Black dog.

AMABADAMA - Gangá eftir þér (Úr leiksýningunni Úti aka).

CAT STEVENS - Wild World.

Flott - Með þér líður mér vel.

Quincy Jones - Soul Bossa Nova.

200.000 NAGLBÍTAR - Láttu Mig Vera.

BLOODHOUND GANG - Why's Everybody Always Pickin' On M.

HALL & OATES - Maneater (Dmx Synthwave Rmx).

Jimi Hendrix - All Along The Watchtower.

ISLEY BROTHERS - Twist And Shout.

SALT-N-PEPA - Whatta Man.

MAMMÚT - Salt.

Spilafífl - Talandi höfuð.

TOM TOM CLUB - Genius of Love.

Carey, Mariah - Fantasy (album version).

NILSSON - Without You.

Beatles, The - You can't do that.

MADONNA - Into the groove.

RÚNAR JÚLÍUSSON - Gott Er Gefa.

THE SMASHING PUMPKINS - 1979.

Richard Scobie - Beautiful Star.

Frumflutt

18. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,