Hjartagosar

Fullt hús: Sigurjón Kjartans, Haldór Gylfa og Friðrik Dór

Friðrik Dór gaf út nýja plötu í dag, Mæður. Friðrik kíkti til Hjartagosa og segði okkur nánar af plötunni og söng einnig eitt lag plötunnar í beinni útsendingu.

Sigurjón Kjartansson handritshöfundur og leikstjóri nýrrar íslenskrar kvikmyndar, Fullt hús kom í spjall með einum af aðal leikurum myndarinnar, Halldóri Gylfasyni.

Við heyrðum í okkar fólki í þýskalandi fyrir leikinn mikilvæga gegn Austurríki og heyrðum af hinum umdeilda tónlistarmanni og framleiðanda Frank Farian sem lést í gær.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-01-24

STUÐMENN - Slá Í Gegn.

Del Rey, Lana - Take Me Home, Country Roads.

BLACK SABBATH - Changes.

Jung Kook - Standing Next to You.

BONEY M - Daddy cool.

MILLI VANILLI - Girl You Know It's True.

BLINK 182 - I miss you.

Warmland - Voltage.

Friðrik Dór Jónsson - Hlið við hlið.

Blondie - Atomic.

MGMT - Nothing To Declare.

Dina Ögon - Det läcker.

The Weeknd - Starboy (feat. Daft Punk).

RADIOHEAD - Fake Plastic Trees.

THE POLICE - Every Little Thing She Does Is Magic.

EMMSJÉ GAUTI - Klisja.

L'amour fou - Vegir liggja til allra átta.

L'amour fou - Við gengum tvö.

L'amour fou - Þú og ég.

INDO CHINE - Kao Bang (80).

Mugison - Gúanó kallinn.

T REX - Get it on.

Taylor Swift - Blank Space.

Ex.girls - Er það þrek.

Black Pumas - Mrs. Postman.

Ensími - In front.

LENA - Satellite.

Elín Hall - Manndráp af gáleysi.

Ngonda, Jalen - Rapture.

LEFTFIELD - Original.

Frumflutt

24. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,