Hjartagosar

Ætlar Halldóra í alvöru á Bessastaði?

Farið var í dagskrárliðinn Hljóðbrotið eins og svo oft á mánudögum. Veðurgosa dagsins var Þórunn Kristín Sigurðardóttir sem talaði frá Akureyrir og Halldóra Geirharðsdóttir kom í heimsókn og svaraði meðal annars stóru spurningunni.

Lagalisti þáttarins:

EMILÍANA TORRINI - Easy.

Una Torfadóttir - En.

JUSTIN BIEBER - Sorry.

SUPERGRASS - Time.

OJBA RASTA - Ég veit ég vona.

Ilsey - No California.

STARSHIP - We Built This City.

JEFFERSON AIRPLANE - Today.

Gosi - Ófreskja.

ROLLING STONES - Wild Horses.

UNUN - Lög Unga Fólsins.

Taylor Swift - Style.

RED HOT CHILI PEPPERS - The Zephyr Song.

USA FOR AFRICA - We Are The World (USA for AFRICA).

HJÁLPARSVEITIN - Hjálpum Þeim.

Flott - Með þér líður mér vel.

MUGISON - É Dúdda Mía.

RISAEÐLAN - Ó.

BADLY DRAWN BOY - Disillusion.

WARMLAND - Further.

HAPPY MONDAYS - Step On.

Herbert Guðmundsson Tónlistarm. - Þú veist það nú.

Sváfnir Sigurðarson - Allt of gamall.

ARCTIC MONKEYS - Fluorescent Adolescent.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Bráðum kemur betri tíð.

INXS - Need You Tonight.

RAGNHEIÐUR GRÖNDAL - Ást.

BEN E. KING - Stand By Me.

JET BLACK JOE - You ain´t here

Frumflutt

29. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,