Hjartagosar

14. desember

Hjartagosar 14. desember 2023

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson

Hlustendur áttu í erfiðleikum með hljóðbrot dagsins, náðu þeir finna rétta lagið?

Rakarakvartettinn Barbari fór á kostum og söng hið "eina sanna" jólalag.

Grínflokkurinn og hljómsveitin Tvíhöfði mætti í hús, Jól Gnarr vísu allt of seint Var sofandi) á meðan Sigurjól mætti á tilsettum tíma.

Saman létu þeir gamminn gjósa og einnig tóku þeir lagið í beinni útsendingu.

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-12-14

Björgvin Halldórsson og Helga Móller - Jólin í Kína.

SHARON JONES & THE DAPKINGS - Please Come Home For Christmas.

PETER GABRIEL - Solsbury Hill.

Halli og Laddi - Leppur, Skreppur og Leiðindaskjóða.

Rossi, Tino - Petit papa noel.

BING CROSBY - White Christmas.

VALDIMAR GUÐMUNDSSON OG FJÖLSKYLDAN - Ég þarf enga jólagjöf í ár.

Í SVÖRTUM FÖTUM - Jólin Eru Koma.

GUNNAR ÓLA & EINAR ÁGÚST - Handa þér (jólalag).

SUZANNE VEGA - Tom's Diner (Dna Mix).

Eels, Meija - Possum.

THE CLASH - London Calling.

Lipa, Dua - Houdini.

SCOPE - Was That All It Was.

Superserious - Duckface.

BAGGALÚTUR - Heims um bóleró.

PURUMENN - Fyrir Jól.

BOGOMIL FONT ÁSAMT STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Hinsegin jólatré.

Laufey, Beabadoobee - A Night To Remember.

Bubbi Morthens - Snjór (jólalag).

GORILLAZ - Clint Eastwood.

DIANA ROSS & THE SUPREMES - I Hear A Symphony.

HERRA HNETUSMJÖR & BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Þegar þú blikkar.

GEORGE HARRISON - Got My Mind Set On You.

Frumflutt

14. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,