Hjartagosar

30. nóvember

Hjartagosar 30. nóvember 2023

Umsjón: Andri Freyr og Þórður Helgi

Edda Sif Pálsdóttir talaði um íslenska kvennalandsliðið í fótbolta beint frá Wales og Kristjana Arnarsdóttir ræddi íslenska kvenna landsliðið í handbolta, beint frá Noregi en bæði lið eiga mikilvæga leiki framundan.

Jón Tryggvason og Karl Óskarsson, leikstjóri og kvikmyndatökumaður kvikmyndarinnar Foxtrot kíktu í heimsókn og sögðu okkur frá gerð myndarinnar sem kom út árið 1988 og verður sýnd aftur í Bíó Paradís á sunnudaginn.

Stefán Jakobsson söngvari söng fyrir okkur nýtt lag í beinni útsendingu.

Þá var boðið upp á lagalista fólksins, lögin sem minna hlustendur á Rás 2 í tilefni 40 ára afmælis stöðvarinnar á morgun.

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-11-30

ÞÚSUND ANDLIT - Vængbrotin Ást.

GCD - Mýrdalssandur.

F.R. DAVID - Words.

Björk Guðmundsdóttir Tónlistarm., Rosalia - Oral.

QUEEN - You're My Best Friend.

HALL & OATES - Maneater (Dmx Synthwave Rmx).

ROXY MUSIC - Love Is The Drug.

Una Torfadóttir, Elín Hall - Bankastræti.

Bubbi Morthens - Foxtrot.

Jan Bang - Frozen Feelings.

AMY WINEHOUSE - Our Day Will Come.

VALDIMAR - Sýn.

STEBBI JAK - Líttu í kringum þig.

MGMT - Time To Pretend.

Superserious - Duckface.

GusGus - Unfinished Symphony.

HERBERT GUÐMUNDSSON - Can't Walk Away.

GUÐJÓN RÚDOLF - Húfan.

BJÖRK - Human Behaviour.

Slade hljómsveit - Run run away.

STUÐMENN - Út Í Kvöld.

JANE BIRKIN & SERGE GAINSBOURG - Je T'aime Moi Non Plus.

DURAN DURAN - A View To A Kill.

Jón Ólafsson Tónlistarmaður - Sunnudagsmorgunn.

PRINS PÓLÓ - Átján og hundrað.

GEORGE MICHAEL - Careless Whisper.

MEZZOFORTE - Garden party - Millenium mix.

PAUL YOUNG - Love Of The Common People.

BJARTMAR GUÐLAUGSSON, BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Týnda Kynslóðin.

TÝR - Ormurinn Langi.

Frumflutt

30. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,