Hjartagosar

Hjartagosar 1. nóvember 2023

Umsjónarmenn: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson

Halldóra Mogensen sagði okkur hvað er uppáhalds

Einar Örn Jónsson fór yfir leik Íslands og Þýskalands í Þjóðardeild kvenna landsliða í fótbolta.

Hljómsveitin Mínus kíkti í heimsókn og sagði frá væntanlegum tónleikum sveitarinnar

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-11-01

Björgvin Halldórsson - Með þöglu brosi.

Una Torfadóttir, Elín Hall - Bankastræti.

MANNAKORN - Garún.

FAITH NO MORE - Evidence.

Pale Moon - Spaghetti.

Ray Parker Jr. - Ghostbusters.

Laufey, Beabadoobee - A Night To Remember.

BJÖRK - All Is Full Of Love.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Neistinn.

LANGI SELI OG SKUGGARNIR - OK.

Grace, Kenya - Strangers.

TEARS FOR FEARS - Everybody Wants To Rule The World.

Tatjana, Joey Christ - Gufunes.

COCK ROBIN - Just Around The Corner.

BECK - Jack-ass.

200.000 NAGLBÍTAR - Hæð Í Húsi.

Post Malone - Something Real.

Daði Freyr Pétursson - Limit To Love.

MÍNUS - The Long Face.

Mínus Hljómsveit, Mínus Hljómsveit - Romantic exorcism.

Mínus Hljómsveit, Mínus Hljómsveit - Jumping Jack Flash.

MÍNUS - Romantic Exorcism (Spilaði á Airwaves 2010).

GusGus - When we sing.

MADONNA - La Isla Bonita.

STUÐMENN - Energí Og Trú.

Tappi tíkarrass - Tekinn upp.

Visage - Fade to grey.

Frumflutt

1. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,