Hjartagosar

Leiklestur og gullárin!

Gunnar Theodór Eggertsson heimsótti Hjartagosa og sagði frá nýjustu bók sinni Vatnið brennur sem er margslungin og spennandi hrollvekja sem slær glænýjan tón í íslenskum bókmenntum. Eitt af sögusviðunum er Eistnaflug. Það var sjálfsögðu farið í leiklestur. Sérstakur gestur var menningarvitinn Bergsteinn Sigurðsson. Júlía Margrét Einarsdóttir kom í dagskráliðinn Gullárin og var árið 2002 fyrir valinu.

Lagalisti þáttarins:

200.000 NAGLBÍTAR - Stopp Nr. 7.

ABBA - Waterloo.

Beyoncé - Texas Hold 'Em (Explicit).

HLJÓMAR - Gítarlag og kynning á hljómsveit (Hljómar í útvarpssal - 9.okt. 1962).

HLJÓMAR - Þú Og Ég.

SAVANNA TRÍÓIÐ - Hvað skal með sjómann.

MGMT - Nothing To Declare.

Pearl Jam - Dark Matter.

AMERICA - A Horse With No Name.

Á móti sól - Nýjar syndir.

Jackson 5 - ABC.

NIRVANA - Polly.

Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig).

HAM - Ingimar.

LENNY KRAVITZ - Fly Away.

eee gee - More than a Woman.

Úlfur Úlfur Hljómsveit - Myndi falla.

DIANA ROSS - Upside Down.

GORILLAZ - Dare.

T-REX - Hot love.

EMILÍANA TORRINI - Speed Of Dark.

RIHANNA - Umbrella.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Hjá Þér.

Í SVÖRTUM FÖTUM - Nakinn.

QUARASHI - Mr. Jinx.

APPARAT ORGAN QUARTET - Stereo Rock?n Roll.

BAND OF HORSES - Is There A Ghost?.

THE PRODIGY - Firestarter.

Retro Stefson - Minning.

Parks, Arlo, Lous and The Yakuza - I'm Sorry.

RADIOHEAD - Optimistic.

Frumflutt

4. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,