Hjartagosar

Gullár Andreu!

Andrea Jónsdóttir varð 75 ára í gær, en í dag er hún hjá Hjartagosum segja frá gullárinu sínu sem var árið 1970. Einnig var farið í æsispennandi Hljóðbrot, talað um kalda potta, skriðsund og saumaskap.

Lagalisti þáttarins:

HJÁLMAR - Glugginn.

ARETHA FRANKLIN - I Say A Little Prayer.

Bríet - Dýrð í dauðaþögn.

Bítlavinafélagið - Breyskur maður.

Beyoncé - Texas Hold 'Em (Explicit).

Roberts, Reyna, Adell, Tanner, Kennedy, Tiera, Beyoncé, Spencer, Brittney - Blackbiird.

ÚLFUR ÚLFUR - Þú hér.

SLY AND THE FAMILY STONE, SLY AND THE FAMILY STONE - Family affair.

Timberlake, Justin - Drown.

PRINCE - When doves cry.

VÖK - Autopilot.

KING - Love & Pride.

THE CARDIGANS - Sick And Tired.

NIRVANA - Come As You Are.

Axel Flóvent - When the Sun Goes Down.

GENESIS - Invisible Touch.

Silkikettirnir - Ímyndanir.

SUPREMES - Where Did Our Love Go.

JAMIRAQUAI - Canned Heat.

NICK CAVE & THE BAD SEEDS - Stagger Lee.

Lights On The Highway - Ólgusjór.

Una Torfadóttir, Elín Hall - Bankastræti.

Vampire Weekend - A Punk.

Mánar - Frelsi.

TRÚBROT - Starlight.

ÓÐMENN - Kærleikur.

Miley Cyrus - Midnight Sky.

TALKING HEADS - Once In A Lifetime.

Cage the Elephant - Neon Pill.

JÚNÍUS MEYVANT - Color Decay.

GDRN - Ævilangt.

Hinn íslenzki Þursaflokkur - Sólnes

Frumflutt

8. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,