Hjartagosar

Hjartagosar 23. janúar

Það var heljarinnar fjör hjá Hjartagosum sem skelltu sér í Hljóðbrotið, viðhafanarútgáfu á sport pakkanum með aðstoð Kára Kristjáns Kristjánssonar sérfræðings og svo var farið í sögustund með Viðari Hákoni Gíslasyni meðlimi hljómsveitarinnar Trabant. Viðar rifjaði það upp með Hjartagosum þegar Trabant spilaði tækjatónlist (eins og Ólafur Ragnar orðaði það) á Bessastöðum, en það eru 20 ár síðan það gerðist og allir dönsuðu, sérstaklega forsetafrúin Dorrit Moussaieff.

Lagalisti þáttarins:

SHADOW PARADE - Dead Mans Hand.

Bryan, Zach, Musgraves, Kacey - I Remember Everything.

GEORGE HARRISON - My Sweet Lord (2000).

GEORGE HARRISON - My Sweet Lord.

Magdalena Júlía Mazur Tómasdóttir - Never enough.

SUGAR RAY - Someday.

Bríet - Fimm.

THE RAMONES - Baby I love you.

PET SHOP BOYS - West End Girls.

STEVE SAMPLING feat. STEINI FJELSTED - Alla leið.

OASIS - Sunday Morning Call.

Lizzo - JUICE.

BLUE ÖYSTER CULT - Don't fear the reaper.

COLDPLAY - Don't Panic.

KK - Hafðu engar áhyggjur.

Sivan, Troye - One Of Your Girls.

Bubbi Morthens - Agnes Og Friðrik.

Quantic, Rationale - Unconditional.

HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt.

TRABANT - The One (The Filthy Duke Remix).

eee gee - More than a Woman.

Green Day - Time Of Your Life.

LED ZEPPELIN - Stairway to Heaven (Sunset Sound Mix).

Eels, Meija - Possum.

HJÁLMAR - Gakktu alla leið.

Gosi - Ófreskja.

MUGISON - Murr Murr.

THE VERVE - Sonnet.

Inspector Spacetime - Smástund.

GORILLAZ - Clint Eastwood.

Superserious - Duckface.

Slowblow - 7-up days

Frumflutt

23. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,