Síðdegisútvarpið

HM í fótbolta, minna.is, Tvíhöfði og vandræði í rekstri veitingastaða

Ragnar Sverrisson hefur staðið vaktina í 60 ár í versluninni JMJ á Akureyri og hann var á línunni hjá okkur.

Spennan fyrir HM karla í knattspyrnu stigmagnast dag frá degi. Fjöldi liða hefur tryggt sér rétt til þátttöku, bæði stór ríki og smá þar á meðal Curacao sem er eyríki í Karíbahafi. Við ætlað ræddum undankeppnina, mótið sjálft, miðamál og fleira við Jóhann Helgason sparkspeking.

Heimaey er nafn á nýjum þáttum sem eru hefja göngu sína í Sjónvarpi Símans. Við forvitnuðumst um seríuna og fengum til okkar Arnór Pálma og Kristínu Þóru leikkonu

Hressu krakkarnir í Tvíhöfða ætla bjóða upp á skemmtiprógram í Háskólabíó 3. desember næstkomandi.

Jólagjöf Tvíhöfða, því Það hefur sannast með árunum án Tvíhöfða eru engin jól. Sigurjón og Jón kíktu í spjall, spé og spilerý.

Mörg okkar erum meðvituð um við erum kaupa of mikið og henda of miklu. er komin síðan minna.is sem gengur út á það búa til matseðla fyrir fjölskyldur og þar með minnka matarsóun. Marín Jónsdóttir stofnandi Minna.is kom til okkar.

Frumflutt

20. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,