Síðdegisútvarpið

Íslendingabrók,soð,neysla og netsvindl

Á morgun er 11.11 eða dagur einhleypra eins og hann er kallaður, stór verslunardagur á netinu. Netsvindl hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið og því fengum við Arnar Gunnarsson öryggisstjóra OK hingað til okkar til fara yfir hvað ber varast á morgun sem og aðra daga þegar fólk ætlar sér gera góð kaup á internetinu.

Við rákum augun í frétt á ruv.is í morgun þar sem fjallað er um það Íslendingar losi sig við hátt í 10 tonn af fötum á dag sögn sérfræðings hjá Umhverfis- og orkustofnun. Mikilvægasta skrefið í draga úr sóun er draga úr neyslu en innkaupin ráðist miklu leyti af löngun en ekki þörfum. Við ræddum innkaupahegðun og endurvinnslu við Gunnar Dofra samskiptastjóra Sorpu í aðdraganda jóla þegar tilboðum rignir yfir okkur.

Íslendingar eru duglegir spila um jólin og í ár verða jólin í lengsta lagi, aðfangadagur á miðvikudegi og fullt af frídögum fyrir spil og spé. Á hverju ári eru kynnt og spennandi borðspil og er koma út eitt slíkt, Íslendingabrók. Ekki bara borðspil heldur líka siðferðileg sprengja í kassa. Spilið gengur út á tengja vini,kunningja og fyrrverandi bólfélaga. Hentar aðeins þeim sem eru nógu náin til þess þola afleiðingarnar. Hugleikur Dagsson höfundur spilsins kom til okkar.

Háaleitisskóli hlaut í síðustu viku Hvatningaverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna fyrir markvisst og metnaðarfullt starf við byggja upp öflugan fjölmenningarskóla sem Viðurkenningaráð telur geta orðið öðrum fyrirmynd. Í Háaleitisskóla stunda um 370 börn nám og eru um 70 prósent nemenda af erlendum uppruna. Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri skólans kom til okkar og við forvitnuðumst um það góða starf sem þarna er unnið.

Kristinn Guðmundsson soðkokkur og stór vinur Síðdegisútvarpsins er staddur á landinu til vera með matar pop up og til stíga á svið í Borgarleikhúsinu í verkinu Árið án sumars. Kristinn kíkti í kaffi til okkar.

Frumflutt

10. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,