Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Hvað er málið með Tiktok og bandaríska þingið?

Bandaríska fulltrúadeildin samþykkti í vikunni frumvarp sem gæti orðið til þess Tiktok verði bannað vestanhafs. Við hvað eru bandarískir þingmenn hræddir? Safnar Tiktokt eitthvað meiri upplýsingum um okkur en Facebook og Twitter? Ingunn Lára Kristjánsdóttir og Hallgrímur Indriðason svara því. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

15. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,