Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Tvær yfirlýsingar um næturbrölt og gengi Íslands á HM

Af hverju þurfti þingmaður Pírata senda frá sér tvær yfirlýsingar um eigið næturbrölt? Og hvernig á íslenska kvennalandsliðinu í handbolta eftir ganga á HM? Höskuldur Kári Schram og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

29. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,