Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Ímyndarkrísa hjá lögreglunni eftir fréttir af strippurum og áreitni?

Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á leiðinni í ímyndarkrísu eftir fréttir af strippurum og áreitni háttsettra yfirmanna? Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis, og Sigríður Dögg Auðunsdóttir, velta þessu fyrir sér. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

15. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,