Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Engin vöffluilmur í Karphúsinu en kannski gos á næstu dögum og tvenn Grammy

Það er komið fjölmiðlabann í Karphúsinu og það er yfirleitt vísbending um staðan viðkvæm og kjaraviðræður séu þokast áfram. Það hefur ekkert bann verið sett á eldgos á Reykjanesskaga; það er ekki spurning hvort heldur hvenær það sjötta kemur. Og svo eru það Grammy-verðlaunin sem hvorki Haukur Holm Ingunn Lára Kristjánsdóttir hafa unnið en Laufey og Ólafur Arnalds gætu gert það.

Frumflutt

2. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,