Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Nýtt mat í hoppukastalamáli og verst geymda leyndarmál Íslandssögunnar

Hversu mikilvægir eru vindmælar eða öllu heldur skortur á þeim í Hoppukastalamálinu? Af hverju eru Bandaríkjamenn ekki löngu búnir herða byssulöggjöfina sína? Hvert er eitt versta geymda leyndarmál Íslandssögunnar? Ólöf Erlendsdóttir og Ólöf Ragnarsdóttir segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

27. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,