Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Leitin að Jóni Þresti og ofbeldi danskra barna

Í fimm ár hefur fjölskylda Jóns Þrastar Jónssonar barist fyrir því halda máli hans opnu eftir hann hvarf í Dyflinni. Til tíðinda dró fyrir viku þegar greint var frá tveimur nafnlausum bréfum og í vikunni var svæði girt af í almenningsgarði. En hvað gerist í dag? Ein af mest lesnu fréttunum á ruv.is í vikunni var frá Danmörku þar sem greint var frá ofbeldi barna í garð annarra barna í grunnskóla. Viðbrögð skólastjórnenda hafa verið harðlega gagnrýnd. Bjarni Pétur Jónsson og Róbert Jóhannsson segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson

Frumflutt

16. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,