Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Vandræði hjá fyrrverandi forstjóra Marel og hvað gerist hjá KSÍ?

Af hverju hætti forstjórinn hjá Marel? Hver verður næsti formaður KSÍ? Magnús Geir Eyjólfsson, Einar Örn Jónsson og Helga Margrét Höskuldsdóttir segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

10. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,