Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Hryðjuverkamálið fyrir dóm: Var Sindra Snæ og Ísídór fúlasta alvara?

Á morgun hefjast réttarhöld í einu sérkennilegasta sakamáli seinni ára; hryðjuverkamálinu. 504 dögum eftir ríkislögreglustjóri hélt blaðamannafund og sagði íslenskt samfélag vera öruggara eftir handtöku tveggja manna koma þeir fyrir fjölskipaðan Héraðsdóm Reykjavíkur og reyna sannfæra dóminn um þeir séu meinleysisgrey. Ákæran er ítarleg og þar er ýmislegt sem vekur upp spurningar. Stígur Helgason segir frá en umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

7. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,