Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Nærri búinn að kaupa samningajakka þegar allt fór í háaloft

Samningamaður í kjaraviðræðum breiðfylkingar stéttarfélaganna og Samtaka atvinnulífsins væri nærri búinn kaupa jakka sem hann ætlaði klæðast við undirritun kjarasamninga þegar allt fór í háaloft. Boðað hefur verið til fundar í dag en er líklegt deiluaðilar nái saman um helgina? Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir spáir í spilin. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

1. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,