Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Eru ekki allir spenntir fyrir næstu stýrivaxtaákvörðun?

Á miðvikudag kynnir peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands stýrivaxtaákvörðun sína. Af hverju skiptir það þig máli og hvaða áhrif hafa hlutir eins og kjaraviðræður og Grindavík? Magnús Geir Eyjólfsson útskýrir þetta . Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

5. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,