Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Ástandið í Mið-Austurlöndum og fjórða gosið væntanlegt

Getur ekkert komið í veg fyrir innrás Ísraels á Gaza? Þarf alltaf vera gos? Bjarni Pétur Jónsson og Kristín Jónsdóttir segja frá. Umsjónarmaður er Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

20. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,