Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Ráðherrakapall, Gaza og Gylfi Þór

Er einhver sem veit hver næsti fjármálaráðherra verður? Er von um frið í stríði Ísraels og Hamaz? Leikur Gylfi Þór Sigurðsson með landsliðinu í kvöld? Magnús Geir Eyjólfsson, Bjarni Pétur Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson segja frá.

Frumflutt

13. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,