Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Það er byrjað að gjósa

Eldgos hófst á Reykjanesskaga klukkan 22:17 í gærkvöld. Heiðar Örn Sigurfinnsson, Ingunn Lára Kristjánsdóttir, Birgir Þór Harðarson og Hallgrímur Indriðason segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

19. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,