Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Varahéraðssaksóknari flytur til Haag

Kolbrún Benediktsdóttir hefur verið varahéraðssaksóknari í átta ár. Á næsta ári flytur hún hins vegar til Haag og verður saksóknari hjá Eurojust næstu þrjú árin, eitthvað sem hún telur eigi eftir breyta miklu í baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

4. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,