Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Varahéraðssaksóknari flytur til Haag

Kolbrún Benediktsdóttir hefur verið varahéraðssaksóknari í átta ár. Á næsta ári flytur hún hins vegar til Haag og verður saksóknari hjá Eurojust næstu þrjú árin, eitthvað sem hún telur eigi eftir breyta miklu í baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

4. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,