Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Þegar heilt bæjarfélag var rýmt á nokkrum klukkustundum

Hvernig var heilt bæjarfélag rýmt á nokkrum klukkustundum? Sjö mínútur með fréttastofu RÚV eru helgaðar stöðunni í Grindavík og aðdraganda þess íbúum var gert yfirgefa bæinn sinn. Viðmælandi er Valur Grettisson. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

13. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,