Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Bíddu - átti ekki að koma gos?

Það héldu allir það væri fara gjósa á laugardag. En svo gerðist ekki neitt. Þýðir það það er stutt í næsta gos? Benedikt Sigurðsson fylgdist með jarðhræringunum á laugardag og segir frá skemmtilegri uppákomu á Veðurstofunni og túristum sem vildu sjá gos. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

4. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,