Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Facebook-færsla Bjarna og vantrauststillaga Ingu Sæland

Utanríkisráðherra skrifaði færslu á Facebook sem vakið hefur mikla athygli. Voru einhver dulin skilaboð í færslunni og hvað verður um vantrauststillögu Ingu Sæland? Alma Ómarsdóttir og Magnús Geir Eyjólfsson setja sig í stellingar fyrir þing sem gæti hafist með hvelli. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson

Frumflutt

22. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,