Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Dómur í Bankastræti Club-máli og allt á suðupunkti hjá OpenAI

Hversu lengi verður dómari lesa upp dómsorðið í Bankastræti Club-málinu? Af hverju er það stórfrétt Sam Altman hafi verið rekinn? Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir og Þorgils Jónsson segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

22. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,