Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Pútín gegn Biden eða Trump

Um helgina ganga Rússar kjörborðinu og kjósa Pútín áfram sem leiðtoga sinn. Vestanhafs er öllu meiri spenna þar sem Trump og Biden reyna vinna kjósendur á sitt band. Skipta þessar kosningar okkur hin einhverju máli? Hallgrímur Indriðason reynir svara þeirri spurningu. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

11. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,