Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Bankar sjá að sér og Katar í lykilhlutverki

Af hverju skiptu bankarnir um kúrs gagnvart Grindavík? Hvers vegna er Katar semja við Hamas um lausn gísla? Höskuldur Kári Schram og Bjarni Pétur Jónsson segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

24. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,